Veflausnir Uppskriftastandur fyrir Hagkaup Posted on 28. maí, 2013 by Dommi Við tókum þátt í skemmtilegu samstarfi með Hagkaup og smíðuðu vef sem hýsir Hagkaupsbækurnar. Nú getur þú komið við í Kringlunni, valið þér góðan rétt og prentað út það sem þarf að kaupa. Svo fylgir að sjálfsögðu uppskriftin með 🙂 Dommi Dagar Windows XP á enda Ný vefsíða hjá ArcTic