Author Archives: Dommi

Fréttasíðan sem allir eru að tala um

Fréttavefurinn Nútíminn.is fór í loftið 25 ágúst klukkan 6.59 . Nútíminn er fréttavefur sem lítur vel út í öllum tækjum og segir fjölbreyttar fréttir af fólki. Fréttirnar eru yfirleitt stuttar, stíllinn knappur og yfirbragðið létt. Vefurinn keyrir á hinu sívinsæla WordPress kerfi og er hýstur hjá okkur. Við óskum Nútímanum til lukku með vefinn og hlökkum til […]

Útvarp KR tekur til starfa að nýju

401. útsending Útvarps KR – FM 98,3 hefst kl. 19 í kvöld og með henni hefst 16. starfsár KR-útvarpsins. „Landsliðið“ verður á vaktinni, Denni verður á tökkunum og Bjarni Felixson lýsir leiknum við Val sem hefst klukkan 20. Útvarp KR sendir út á FM 98,3 Þið getið hlustað á leikinn á www.netheimur.is, eða hvaða snjallsímatæki sem […]

OpenERP innleiðing fyrir Heel & Buckle

Árið 2012 var  Heel & Buckle  að hefja innreið sína inn á Indlandsmarkað með skó- og leðurvöruverslanir sínar. Opna átti tvær búðir, vefverslun og bespoke verkstæði á árinu 2013 og stækka reksturinn með fleiri búðum og sérframleiðslu frá 2014-2016. Það var því augljóst að til að styðja við reksturinn þyrfti að innleiða sterk ERP og […]

Spilaðu leikinn Vertu Viss

Við erum í samstarfi við Íslandsspil, WEDO framkvæmdahús og Sagafilm varðandi sjónvarps og netleikinn Vertu viss er á RÚV á laugardögum.  Þetta er fyrsti gagnvirki sjónvarpsleikurinn á Íslandi þar sem áhorfendur heima í stofu geta tekið þátt í leiknum.  Prófið leikinn á http://www.vertuviss.is/ og spilið með. WEDO sjá um forritun leiksins og Netheimur hýsir netþjónana sem keyra leikinn.