SSF opna Mínar síður – þitt svæði

Búið er að opna fyrir útgáfu 3 af „MÍNAR SÍÐUR“ á heimasíðu SSF. Félagsmenn skrá sig hér eftir inn á mínar síður til að sækja um í sjóði félagsins. Mínar síður halda utan um umsóknir og sögu félagsmanns í gegnum dk bókhaldsforritið. Með tilkomu síðunnar verða umsóknir aðgengilegri fyrir félagsmenn og úthlutunin auðveldari. Verkalýðsfélög, stofnanir […]

Nýr vefur lögreglunnar

Nýr vefur lögreglunnar hefur verið opnaður.  Vefslóðin verður þó áfram óbreytt þ.e. logreglan.is. Margir hafa komið að gerð þessa nýja vefjar, starfsmenn ríkislögreglustjóra, lögregluumdæma, Lögregluskóla ríkisins og verktakar. Þjónusta er eitt af meginhlutverkum lögreglunnar og er markmið með nýjum vef að bæta upplýsingagjöf og þjónustu við almenning. Samhliða nýjum vef mun lögreglan halda áfram að […]

Fréttasíðan sem allir eru að tala um

Fréttavefurinn Nútíminn.is fór í loftið 25 ágúst klukkan 6.59 . Nútíminn er fréttavefur sem lítur vel út í öllum tækjum og segir fjölbreyttar fréttir af fólki. Fréttirnar eru yfirleitt stuttar, stíllinn knappur og yfirbragðið létt. Vefurinn keyrir á hinu sívinsæla WordPress kerfi og er hýstur hjá okkur. Við óskum Nútímanum til lukku með vefinn og hlökkum til […]

Útvarp KR tekur til starfa að nýju

401. útsending Útvarps KR – FM 98,3 hefst kl. 19 í kvöld og með henni hefst 16. starfsár KR-útvarpsins. „Landsliðið“ verður á vaktinni, Denni verður á tökkunum og Bjarni Felixson lýsir leiknum við Val sem hefst klukkan 20. Útvarp KR sendir út á FM 98,3 Þið getið hlustað á leikinn á www.netheimur.is, eða hvaða snjallsímatæki sem […]

OpenERP innleiðing fyrir Heel & Buckle

Árið 2012 var  Heel & Buckle  að hefja innreið sína inn á Indlandsmarkað með skó- og leðurvöruverslanir sínar. Opna átti tvær búðir, vefverslun og bespoke verkstæði á árinu 2013 og stækka reksturinn með fleiri búðum og sérframleiðslu frá 2014-2016. Það var því augljóst að til að styðja við reksturinn þyrfti að innleiða sterk ERP og […]