skip to Main Content

Eru prentarar frá helvíti?

Höfundur The Oatmeal teiknimyndanna virðist haldinn ótrúlegri heift í garð prentara. Starfsmenn Netheims kannast auðvitað við vandræðin sem fylgja prenturum og prentarakaupum. Við teljum okkur hinsvegar ekki bara hafa lært að velja góðar tegundir prentara heldur einnig rétt vinnubrögð við uppsetningu…

Lesa meira

Hvað þýða nýjustu Facebook stillingarnar?

Hvað þýða nýjustu Facebook stillingarnar? Facebook gerðu stórar breytingar á möguleikum notenda á stillingum friðhelginnar (e. Privacy) á síðunni núna nýverið. Efni sem notendur setja inn á vefinn getur orðið aðgengilegt leitarvélum og öðrum síðum sem safna saman upplýsingum. Nauðsynlegt…

Lesa meira

Facebook vírus – í þetta sinn alvöru

Facebook fyrirtækið varar fyrr í dag sjálft við vírus sem dreyfir sér í nafni Facebook og berst notendum með tölvupósti. Með tölvupóstinum fylgir viðhengi sem inniheldur sýkta skrá svo notendur eru beðnir um að athuga það að Facebook kæmi aldrei…

Lesa meira

Dulkóðun og gagnaöryggi fyrirtækja

Hér eru tvær staðreyndir um vistun gagna hjá fyrirtækjum sem vert er að hafa í huga: 70% af gögnum fyrirtækja eru vistuð á vinnustöðvar, fartölvur og USB lykla. 10% fartölva er stolið eða týnast á fyrstu 12 mánuðum frá kaupum.…

Lesa meira

Örlítið um Facebook Fan Check Virusinn

Það fór sennilega ekki framhjá neinum sem notar Facebook reglulega að hinn alræmdi "Fan Check Vírus" lét á sér kræla á þessari vinsælu samfélagssíðu nú í vikunni. Möguleiki er hinsvegar á að "Fan Check" hugbúnaðurinn á facebook hafi alls ekki…

Lesa meira

Uppfærum nú Adobe dótið okkar

Tilraunastofa SOPHOS skrifar um það í dag hvernig lítið lát virðist vera á að vélar séu að smitast í gegnum PDF skrár. Litlum kóðum er komið fyrir í síðum, sem líta ósköp sakleysilega út, sem hlaða niður gerfi vírusvörnum í…

Lesa meira

Allir á völlinn!

Þrír starfsmenn Netheims skelltu sér á völlinn í kvöld og horfðu á landsliðið mæta Slóvökum í vináttulandsleik í Laugardalnum. Íslenska liðið stóð sig með ágætum, þótt jafntefli hafi ekki verið drauma úrslitin. Þetta gengur bara betur næst - Áfram Ísland!

Lesa meira

Ágúst uppfærslur frá Microsoft

Windows Update er enn að færa okkur góðgæti til að splæsa í stýrikerfin okkar. Í þessum mánuði eru sex af níu uppfærslum merktar "critical" og af þessum sex eru fimm merktar "Exploitability Index 1" sem þýðir að á næstu 30…

Lesa meira

SOPHOS Anti-RootKit

Við kvetjum alla til að sækja sér nýjasta Anti-RootKit hugbúnaðinn frá SOPHOS og keyra hann á tölvunum sínum. Anti-RootKit hugbúnaðurinn er mjög fær við að finna vírusa og annan óæskilegan hugbúnað sem hefur sérstaka hæfileika til að fela sig fyrir…

Lesa meira
Back To Top