Stangaveiðifélag Reykjavíkur opnaði í dag nýjan vef og er hann því færður nær nútímanum hvað varðar útlit og notagildi. Á næstu dögum og vikum verður hann þróaður og lagaður til enn frekar með það að leiðarljósi að gera hann aðgengilegan og skemmtilegan fyrir félagsmenn sem og aðra veiðimenn.
Category Archives: Hýsing
Ellingsen vefurinn fór í loftið fyrir nokkrum mánuðum. Þetta var skemmtilegt og krefjandi verkefni með góðu fólki. Ef ykkur vantar útivistarfatnað, snjósleða, fjórhjól, duggarapeysu eða pollagalla á krakkana þá er þetta staðurinn. Skoðið vefinn og verslið
Ný vefur frá 433.is. Vefurinn er smíðaður í WordPress og hýstur hjá Netheimi.
Stóra Bílasalan var að fara í loftið með nýjan vef frá okkur. Vefurinn er smíðaður í WP og beintengdur við bilasolur.is. Smellið á myndina og skoðið vefinn þeirra. TOYOTA YARIS HYBRID ACTIVE | Stóra Bílasalan www.stora.is
Netheimur hýsir vinsælasta vef landsins um þessar mundir. Thjod.is þar sem skorað er á Alþingi að leita þjóðarviljans um mikilvægt málefni. Yfir 40.000 manns hafa tekið þátt.