Keyrir Windows XP á einhverjum tölvum í þínu fyrirtæki? Microsoft hefur nú gefið út dagsetningu fyrir hvenær hætt verður stuðningi við Windows XP og Office 2003. Þann 8 apríl 2014 verður stuðningi við stýrikerfið hætt. Sem þýðir að það verður ekki lengur hægt að sækja uppfærslur frá Microsoft fyrir Windows XP. Það eru ekki nema […]
Category Archives: Microsoft
Windows Update er enn að færa okkur góðgæti til að splæsa í stýrikerfin okkar. Í þessum mánuði eru sex af níu uppfærslum merktar „critical“ og af þessum sex eru fimm merktar „Exploitability Index 1“ sem þýðir að á næstu 30 dögum munu hakkarar mjög sennilega sleppa einhverjum hugbúnaði út sem nýtir sér þessar öryggisholur. Því […]