Category Archives: Persónuöryggi

Hvað þýða nýjustu Facebook stillingarnar?

Hvað þýða nýjustu Facebook stillingarnar? Facebook gerðu stórar breytingar á möguleikum notenda á stillingum friðhelginnar (e. Privacy) á síðunni núna nýverið. Efni sem notendur setja inn á vefinn getur orðið aðgengilegt leitarvélum og öðrum síðum sem safna saman upplýsingum. Nauðsynlegt er að notendur átti sig á að sé efni sett inn, og stilling notandans í […]