Hvað þýða nýjustu Facebook stillingarnar?

Hvað þýða nýjustu Facebook stillingarnar?
Facebook gerðu stórar breytingar á möguleikum notenda á stillingum friðhelginnar (e. Privacy) á síðunni núna nýverið.
Efni sem notendur setja inn á vefinn getur orðið aðgengilegt leitarvélum og öðrum síðum sem safna saman upplýsingum.
Nauðsynlegt er að notendur átti sig á að sé efni sett inn, og stilling notandans í það skiptið sé að efnið sé sýnilegt öllum, að þá þýðir það í raun að það sé sýnilegt öllum hér eftir. Þótt notandinn skipti síðan um skoðun og breyti stillingunum þannig að eingöngu vinir sjái nýtt efni, þá er allt efnið sem var sett inn áður aðgengilegt öllum hér eftir.
Þótt þú eyðir síðan efninu öllu af facebook að þá er möguleikinn á að aðrar síður hafi safnað því saman og því geta þessar upplýsingar farið að birtast á öðrum síðum á netinu.
Graham Cluley Sophos maður hefur tekið saman póst og stutt myndband um þessar nýju stillingar.

Facebook gerðu stórar breytingar á möguleikum notenda á stillingum friðhelginnar (e. Privacy) á síðunni núna nýverið.

Screen shot 2009-12-10 at 12.15.28 PM

Efni sem notendur setja inn á vefinn getur orðið aðgengilegt leitarvélum og öðrum síðum sem safna saman upplýsingum.

Nauðsynlegt er að notendur átti sig á að sé efni sett inn, og stilling notandans í það skiptið sé að efnið sé sýnilegt öllum, að þá þýðir það í raun að það sé sýnilegt öllum hér eftir. Þótt notandinn skipti síðan um skoðun og breyti stillingunum þannig að eingöngu vinir sjái nýtt efni, þá er allt efnið sem var sett inn áður aðgengilegt öllum hér eftir.

Þótt þú eyðir síðan efninu öllu af facebook að þá er möguleikinn á að aðrar síður hafi safnað því saman og því geta þessar upplýsingar farið að birtast á öðrum síðum á netinu.

Graham Cluley Sophos maður hefur tekið saman póst og stutt myndband um þessar nýju stillingar.