Netheimur bloggar

Nokkrir starfsmenn Netheims hafa trú á því að fyrirtækið og starfsmenn þess búi yfir þekkingu og skoðunum sem sé um að gera að miðla á netinu. Blogginu er haldið úti af starfsmönnum og endurspeglar því ekki sjónarmiðum Netheims. Hver póstur verður á ábyrgð þess sem hann skrifar.

Skrifað verður um allar hliðar tölvu, tækni og öryggismála, og í raun alls þess sem starfsmennirnir hafa áhuga á að skrifa hverju sinni. Gestir síðunnar hafa síðan fullan rétt á að setja inn skoðanir sínar við hverja færslu, spyrja okkur spurninga eða koma með ábendingar ef við á.