Ellingsen vefurinn fór í loftið fyrir nokkrum mánuðum. Þetta var skemmtilegt og krefjandi verkefni með góðu fólki. Ef ykkur vantar útivistarfatnað, snjósleða, fjórhjól, duggarapeysu eða pollagalla á krakkana þá er þetta staðurinn. Skoðið vefinn og verslið