Vefhýsing Xnet.is er deild hýsing, (managed hosting og shared hosting service. ) áskrifendur deila með sér vélbúnaði og/eða sýndarvélbúnaði. Vefhýsingin uppfyllir vefhýsingarþarfir einstaklinga og smærri fyrirtækja. Stærri fyrirtæki, kerfisveitur, fjölmiðlar sem þurfa aðgang að mikilli og stöðugri bandvídd vegna vef- eða póstrekstrar síns þurfa sérstakan samning þar um.
2. Xnet.is áskilur sér allan rétt til að slökkva á eða hamla notkun á þjónustu áskrifanda, tímabundið eða endanlega, ef að notkun áskrifanda á hýsingunni geti valdið truflunum á rekstri hýsingarinnar og ef hýsing áskrifanda hafi verið „hökkuð“ sem dæmi.
3. Xnet býður upp á ótakmarkaða notkun enn með ótakmarkaðri notkun þá skal hýsingin aðeins notuð til rekstrar þeirra vefja og tölvupóstþjónustu sem hýsingunni ber að sinna.
*Óheimilt að nota diskpláss á deildri hýsingu til geymslu gagna sem ekki eru hluti þeirra vefja eða gagnagrunna sem vefhýsingunni er ætlað að sinna.
Útsendingar á ruslpósti, (unsolicated commercial email) er bönnuð.[/vc_column_text][vcex_spacing size=“10px“][/vc_column][/vc_row]