Það fór sennilega ekki framhjá neinum sem notar Facebook reglulega að hinn alræmdi „Fan Check Vírus“ lét á sér kræla á þessari vinsælu samfélagssíðu nú í vikunni. Möguleiki er hinsvegar á að „Fan Check“ hugbúnaðurinn á facebook hafi alls ekki verið neinn vírus. Snjallir (en óprúttnir) aðilar áttuðu sig hinsvegar á því að einhver hræðsla […]