Tag Archives: grín

Eru prentarar frá helvíti?

Höfundur The Oatmeal teiknimyndanna virðist haldinn ótrúlegri heift í garð prentara. Starfsmenn Netheims kannast auðvitað við vandræðin sem fylgja prenturum og prentarakaupum. Við teljum okkur hinsvegar ekki bara hafa lært að velja góðar tegundir prentara heldur einnig rétt vinnubrögð við uppsetningu og viðhald á þeim. 🙂