Árið 2012 var Heel & Buckle að hefja innreið sína inn á Indlandsmarkað með skó- og leðurvöruverslanir sínar. Opna átti tvær búðir, vefverslun og bespoke verkstæði á árinu 2013 og stækka reksturinn með fleiri búðum og sérframleiðslu frá 2014-2016. Það var því augljóst að til að styðja við reksturinn þyrfti að innleiða sterk ERP og […]