401. útsending Útvarps KR – FM 98,3 hefst kl. 19 í kvöld og með henni hefst 16. starfsár KR-útvarpsins.
„Landsliðið“ verður á vaktinni, Denni verður á tökkunum og Bjarni Felixson lýsir leiknum við Val sem hefst klukkan 20.
Útvarp KR sendir út á FM 98,3
Þið getið hlustað á leikinn á www.netheimur.is, eða hvaða snjallsímatæki sem er í boði Netheims. Svo er líka hægt að hlusta á útvarpið í gegnum KR-appið.
Góða skemmtun !